Tvöfalt brýni
Tvöfalt brýni
  • Load image into Gallery viewer, Tvöfalt brýni
  • Load image into Gallery viewer, Tvöfalt brýni

Tvöfalt brýni

Söluvara
Esjugrund
Venjulegt verð
2.790 kr
Útsölu verð
2.790 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingaverð
Magn 
Vsk innifalinn

Lítið, létt og nett tvöfalt hnífabrýni  

Öðrumegin er grjót, harður Tungstein, stál fyrir meiri skerpingu.
Og hinumegin er ceramik brýni fyrir fína skerpingu.
Gúmmí á báðum endum brýnisins þannig að lítil hætta er á að brýnið renni til við notkun.
Litur býnanna er orange gulur og því minni hætta á því að brýnið týnist og auðveldara að finna það. 
Stærðin á brýninu er: 
hæð 7.5cm 
breidd 5.8cm 
þykkt 2.5cm
sniðugt í eldhúsið-veiðina-verkstæðið-bílskúrinn-matvinnsluna-bátinn-verkfæra kassann-veiðivestið