
Flökunar vasahnífur
Einkar vandaður ryðfrír veiðihnífur-vasahnífur-flökunarhnífur-aðgerðarhnífur
sem kemur í sterku hulstri sem hægt er að festa við belti.
Gúmmí handfang með einstaklega góðu gripi og fer einkar vel í hendi við vinnu.
Hnífarnir eru handbrýndir og ryðfríir með hátt kolefnisinnihald þar af leiðandi helst bitið lengi í þessum hnífum og sjaldnar þarf að brýna þá.
• 31,25 cm heildarlengd
• 17,5 cm blaðlengd
• High Carbon ryðfrítt hnífsblað
• Sterkt nylon hulstur með beltisfestingu
• Örþunnt mjög sveigjanlegt hnífsblað
• Gúmmí handfang með frábæru gripi