Stafræn Nákvæmnisvog
Frábær kostur þar sem mikillar nákvæmni er krafist eins og t.d. til þess að vigta
jurtir, krydd, gull, silfur, skartgripi, eðalsteina, demanta, módelmálningu og íblöndunarefni ýmiskona.
Eiginleikar
• Litur silfur/svart
• Stærðin er aðeins 114x76x19,5 mm
• Nákvæmni uppá 0,1 gramm
• Mælieiningar eru: gr - oz - ozt - dwt - gn -ct
• Mjög skýr upplýstur LCD skjár.
• Slekkur á sér sjálfkrafa eftir 1 mínútu fyrir rafhlöðusparnað.
• Notar 2 stk AA batterí.
• RYðfrír vigtar platti
• Blá baklýsing á skjánum
• Einföld í notkun
• Mjög fyrirferðalítil og létt einungis ca 100 gr
• Hulstur utan um vogina fylgir