Fjölnota vacuum pokar / Space saver bags
Pokana má nota aftur og aftur árum saman, fyrir sængurnar - teppin - vetrar fatnaðinn - barnafötin - jóla gardínurnar og svo framvegis.
Engin hætta er á því að mygla - raki - ryk - lykt - bleyta - eða skordýr komist í innihald pokanna og svo minnkar rúmmál innihaldsins allt að 80 %.
Seldir í 4 eftirtöldum stærðum.
- 40 X 60 cm
- 60 X 90 cm
- 70 X 110 cm
- 80 X 130 cm
ATH pokana er hægt að nota með öllum vacuum pökkunarvélunum frá Orved og einnig má notast við heimilis ryksuguna