Fyrir einstaklinga og lítil heimili
Vélunum fylgja 2 rúllur ein 22 cm Breið og ein 28 cm Breið
Stærðarhlutföll
BREIDD: 360 mm
LENGD: 145 mm
HÆÐ: 90 mm
ÞYNGD: 1,5 kg
LITIR Í BOÐ: ljós grár
Tæknilýsing
EFNI Í SKEL UTAN UM VÉL: ABS
BREIDD Á INNSIGLI: 300 mm
SPENNA: 230 V - 50 Hz
SMURNING Á VACUUM DÆLU: Sjálfsmyrjandi
AFL Á VACUUMDÆLU: 85 W
FULLUR DÆLUHRAÐI: 12 L/mín
Stjórnbúnaður vélar
INNSIGLI Á POKUM: Rafmagsstýring
LOFTUN EFTIR PÖKKUN: Handvirk með tökkum á hliðum
POKAR OG POKASTÆRÐIR Í BOÐI: Riflaðir pokar. Sjá stærðir
MÆLT MEÐ NOTKUN FYRIR: Einstaklinga og lítil heimili