Hoppes BoreSnake / Hoppers hreinsislanga fyrir 12Ga haglabyssur.
Fljótlegt og þægilegt er að nota hlaupsnákinn, hann hreinsar hlaupið á einungis örfáum sekúndum.
Hlaupsnákurinn er einstaklega léttur og meðfærilegur á ferðalögum sem og veiðum og tekur lítið pláss í vasa.
Hægt að þrífa hlaupsnákinn með uppþvottarlegi eða sápuvatni þegar hann er orðinn óhreinn og nota aftur og aftur.