Lítið, létt og nett tvöfalt hnífabrýni  

Öðrumegin er grjót, harður Tungstein, stál fyrir meiri skerpingu.
Og hinumegin er ceramik brýni fyrir fína skerpingu.
Gúmmí á báðum endum brýnisins þannig að lítil hætta er á að brýnið renni til við notkun.
Litur býnanna er orange gulur og því minni hætta á því að brýnið týnist og auðveldara að finna það. 
Stærðin á brýninu er: 
hæð 7.5cm 
breidd 5.8cm 
þykkt 2.5cm
sniðugt í eldhúsið-veiðina-verkstæðið-bílskúrinn-matvinnsluna-bátinn-verkfæra kassann-veiðivestið.

2 falt Brýni

  • Vörunúmer: bryni
  • Lagerstaða: Til á lager
  • 2.790 kr.

  • Án vsk.: 2.250 kr.